ÓÞEKKT
  • Iður
  • Iður
ÓÞEKKT

Iður

Iður er nýtt íslenskt tónleikhúsverk byggt á sönnum atburðum þar sem við kynnumst Mark Kennedy, lögreglumanni og fjölskylduföður.

Þetta er þó einungis það sjálf sem er á yfirborðinu, því hann er uppljóstrari í leynum.

Velt er upp spurningum varðandi raunveruleikann, sjálfsímynd og stað okkar í tilverunni.
​Inn í þetta fléttast aríur og kórlög við texta eftir endurreisnarskáldið John Donne, og hafa þau að leiðarstefi innri baráttu mannsins og spurningar um lífið og dauðann.
            Leikari: Hlynur Þorsteinsson
            Höfundur og leikstjóri:
            Gunnar Karel Másson
           
​            Dramatúrg: Saga Sigurðardóttir
            Tónlist: Gunnar Karel Másson
            Ljóðatextar: John Donne
            Kór: Drengjakór Reykjavíkur
            Ljósahönnun: Jóhann Friðrik Ágústsson
            Leikmynd og búningar: Brynja                                              Björnsdóttir
Powered by Create your own unique website with customizable templates.