Iður
Iður er nýtt íslenskt tónleikhúsverk byggt á sönnum atburðum þar sem við kynnumst Mark Kennedy, lögreglumanni og fjölskylduföður.
Þetta er þó einungis það sjálf sem er á yfirborðinu, því hann er uppljóstrari í leynum.
Velt er upp spurningum varðandi raunveruleikann, sjálfsímynd og stað okkar í tilverunni.
Inn í þetta fléttast aríur og kórlög við texta eftir endurreisnarskáldið John Donne, og hafa þau að leiðarstefi innri baráttu mannsins og spurningar um lífið og dauðann.
Þetta er þó einungis það sjálf sem er á yfirborðinu, því hann er uppljóstrari í leynum.
Velt er upp spurningum varðandi raunveruleikann, sjálfsímynd og stað okkar í tilverunni.
Inn í þetta fléttast aríur og kórlög við texta eftir endurreisnarskáldið John Donne, og hafa þau að leiðarstefi innri baráttu mannsins og spurningar um lífið og dauðann.
Leikari: Hlynur Þorsteinsson
Höfundur og leikstjóri:
Gunnar Karel Másson
Dramatúrg: Saga Sigurðardóttir
Tónlist: Gunnar Karel Másson
Ljóðatextar: John Donne
Kór: Drengjakór Reykjavíkur
Ljósahönnun: Jóhann Friðrik Ágústsson
Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir
Höfundur og leikstjóri:
Gunnar Karel Másson
Dramatúrg: Saga Sigurðardóttir
Tónlist: Gunnar Karel Másson
Ljóðatextar: John Donne
Kór: Drengjakór Reykjavíkur
Ljósahönnun: Jóhann Friðrik Ágústsson
Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir